Hedrin lúsameðferð

Milt og öruggt fyrir fullorðna og börn frá 6 mánaða aldri. Barnshafandi konur og konur með börn á brjósti er óhætt að nota Hedrin®

  • Inniheldur engin ilmefni, rotvarnarefni eða skordýraeitur.
  • Ekki er hætta á að lúsin myndi ónæmi gegn Hedrin.
  • Hedrin® vörunar fást í apótekum um allt land.
Kennsluefni

Hedrin Protect & Go

Hedrin Protect & Go® er hin fullkomna lausn fyrir þá sem eru í sama umhverfi og lúsin og vilja forðast smit. Það er auðvelt að úða vörunni í hárið  og það á ekki að skola hana úr. Fyrir utan að drepa lúsina sem kemst í snertingu við vöruna virkar Hedrin Protect & Go® einnig nærandi fyrir hárið og kemur í veg fyrir klístur. Með því að meðhöndla tvisvar í viku má verjast lúsinni allt árið um kring.

Nánar um vöruna

Hedrin Treat & Go

Hedrin Treat & Go® er fullkomin lausn fyrir þá sem hafa ekki tíma til að hefja meðferð við lús akkurat núna þegar lúsin finnst. Um er að ræða fitulausa froðu í vatnslausn sem dreifist auðveldlega í hárið og skal skola úr hárinu innan sólarhrings. Froðan getur því verið í hárinu á skólatíma, þegar börn eru að leika sér á daginn eða á nóttunni. Einnig er varan sérstaklega hentug fyrir börn sem vilja ekki láta þvo sér um hárið með sjampó því það er mjög auðvelt að skola vörunni úr hárinu án þess að nota sjampó.

Nánar um vöruna

Hedrin Once

Hedrin Once® er fullkomin lausn fyrir þá sem vilja taka sem skemmstan tíma fyrir alla. Með Hedrin Once® er ekki nauðsynlegt að endurtaka meðferðina eftir sjö daga. Varan drepur bæði lús og nit með einni meðferð.

Hægt er að fá Hedrin Once® bæði sem gel og sem úða og það er mjög auðvelt að dreifa því um harið og í hársvörðinn þar sem bæði lúsin og nit lifir. Flaska með Hedrin Once® 100 ml er oft nóg til að meðhöndla tvö börn þar sem ekki er þörf á að endurtaka meðferðina.

Nánar um vöruna

Hedrin Original

Hedrin Original® var fyrsta lúsa meðalið sem kom á markaðinn með eðlisfræðilega verkun á lúsina. Þetta er fullkomin lausn fyrir þá sem hafa þykkt og mikið hár sem erfitt er að dreifa efni í hárið vel og vandlega í hár og hársvörð. Lausnin dreifst auðveldlega í hárið og hægt er að þvo það úr hárinu eftir eina klukkustund. Ef þið eða barnið ykkar eruð með þykkt og krullað hár er Hedrin Original® líka gott val.

Nánar um vöruna