Hedrin Original

Hentar þeim sem eru með þykkt og hrokkið hár

Vörulýsing

Hedrin Original® var fyrsta lúsa meðalið sem kom á markaðinn með eðlisfræðilega verkun á lúsina. Þetta er fullkomin lausn fyrir þá sem hafa þykkt og mikið hár sem erfitt er að dreifa efni í hárið vel og vandlega í hár og hársvörð. Lausnin dreifst auðveldlega í hárið og hægt er að þvo það úr hárinu eftir eina klukkustund. Ef þið eða barnið ykkar eruð með þykkt og krullað hár er Hedrin Original® líka gott val.

Varan er laus við öll ilmefni, rotvarnarefni og skordýraeitur, hún er mild að barnshafandi konur, konur með börn á brjósti og börn frá sex mánaða aldri er óhætt að nota vöruna. Engin hætta er á ónæmismyndun.

Veittu því athygli að það þarf að endurtaka meðferð með Hedrin Original® eftir sjö daga

Notkunarleiðbeiningar

Hedrin Original® er nuddað inn í þurrt hárið og hársvörð og látið vera þar í minnst eina klukkustund. Látið hárið þorna (ekki má nota hárþurrku). Forðist að greiða eða bursta hárið þegar Hedrin Original® er í hárinu. Eftir meðferð er hárið þvegið á eðlilegan hátt. Ekki þarf að kemba hárið að meðhöndlun lokinni.

Eftir 7 daga þarf að endurtaka meðferðina til að tryggja að þeirri lús sem kann að hafa klakist ú túr eggjum sem hugsanlega lifðu af fyrri meðhöndlun sé eytt.

Verkun

Hedrin Original® verkar með því að þjappa bæði lús og nit. Dimeticon smýgur inn í öndunarop lúsarinnar og hindrar að lúsin geti losað sig við umfram vökva Þetta leiðir til þess að vökvi safnast upp í lúsinni sem veldur miklu álagi á þarma lúsarinnar að þarmarnir springa og lúsin deyr.